Voda er tíminn fljótur ad lída

Vissi ekki ad svona langur tími væri lidinn frá sídasta bloggiTounge

Hef svosem ekki haft mikinn tíma aflögu fyirr tölvunna en nú er lag.

Dóttirin farin á klakann sakn,sakn,sakn.Vid vorum nokkud duglegar ad vera á ferdinni,fórum á bæjarfest í Holbæk sem var svakalega gaman ,dansad á götum(vid líka audvitad)Fullur bær af fólki og mikil stemmning.

Vid fórum til Svítjódar skodudum okkur um ,versludum í Malmø og bordudum gódann mat.Mikid er ég alltaf hrifin af midbæ malmø,vedrid var rosa gott tá er svo mikil stemmning í fólki.

Vid fórum til Køge ad heimsækja fólkid okkar vorum í Kalundborg  nokkrum sinnum.

Svo audvitad í gardinum ad  vinna og slappa af á milli.

Hér er enntá fullt hús af fólki svo ég verd ad vakna kl 5 á morgnanna ad útbúa morgunmat..tetta er bara skemmtilegt finnst mér.

Vedrid er svo gott alla daga allt upp í 30 stig elska svona daga og finnst ég alltaf svo heppin ad fá ad njóta teirra á svona stad í hengjirólunni minni.Hvern dag sest ég í rólunna med morgunkaffid mitt og spjalla vid hundanna mína Læt hitann frá sólinni lída um líkamann ,hvad er yndislegra finnst ykkur?

Stundum sitjum vid kærastinn og ég med kampavín og kirsuber frá gardinum og njótum stundarinnar Heart...Enntá finnst  mér ég vera svo heppin ...Tad ad lenda í tessum bæ af öllum bæjum í danmörku hitta tennann mann sem er kærastinn minn   og njóta alls tessa.....Jeg er  så heldig pigeHalo

Í dag ætla ég ad vinna í gardinum er ad spæna allt upp flytja tré og minnka bedin ,allt of mikil vinna ad hafa svona mörg bed,tad er fallegt en ég nenni tví bara ekki tá fæ ég ekki svo mikinn tíma ad sitja í rólunni minniSmileLæt eina mynd fljóta med sem ég tók í gærkveldi í gardinum mínum er akkurat ad fjardlægja tetta bed og ætla ad setja hellur í stadinn.

Eigid gódann dag elskurnar mínar.gardurinn jún 2008 020


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Alltaf gaman í Svíþjóð.
Flott mynd af garðinum...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.6.2008 kl. 08:06

2 Smámynd: Linda litla

Þið eruð örugglega svo rómantísk krútt þegar þið kærustuparið sitjið saman, drekkið kampavín og gæðið ykkur á kirsuberjum. (kyssuberjum)

Bestu kveðjur til ykkar og hafið það gott.

Linda litla, 4.6.2008 kl. 08:33

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gunnar..heheheh já gardurinn verdur fínn tegar tetta er búid.Já Svítjód er dásamleg ad heimsækja.

Linda mín..Vid erum turtildúfur

Gudrún Hauksdótttir, 4.6.2008 kl. 08:43

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Það er bara yndislegt að þú ert svona hamingjusöm Gurra mín.  Gott að fá fréttir af þér reglulega og njóttu svo lífsins mín kæra

Sigrún Jónsdóttir, 4.6.2008 kl. 09:53

5 identicon

Þetta er bara yndislegt líf

Alltaf gaman að koma til Malmö, ég fór oft þangað er ég bjó í DK. Hafðu það sem best og passaði þig á að bogra ekki of mikið, vont fyrir bakið, eins og þú veist.

Farið vel með ykkur turtildúfur

Kveðja af Skaganum 

Anna Bja (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 10:38

6 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Hvað er betra en að vera hamingjusamur og ástfangin?? Hafðu það sem allra best og njóttu þess að vera til......já segi eins og Anna passaðu bakið þitt eitt það versta sem til er það heitir BAKVERKUR. Bestu kveðjur yfir hafið til þín og þinna

Halldóra Hannesdóttir, 5.6.2008 kl. 00:06

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk elskurnar fyrir gódar kvedjur...

Stórt knús á ykkur öll.

Gudrún Hauksdótttir, 5.6.2008 kl. 05:11

8 identicon

já þú mátt ekki láta líða svona langt á milli blogga!

ég verð að fara við tækifæri til Svíþjóðar, var svo lítil þegar ég fór að ég man lítið eftir því hehe....Var um 14-15 ára og kanski meira að skoða stráka enn landið hahahahahahahahaha

Æ þið eruð æðisleg, vildi að við turftildúfur værum hjá ykkur turftildúfunum að njóta heitu sumarkvölda með bubba á fóninum og rautt í glösum víííí- í ágúst vonandi... 

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 10:46

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Dagrún mín..Tad styttist í ad tid komid ...Bíd mjög spennt.Hver veit nema  tad verdi fyrr en áætlad er ????

KNús á ykkur

Gudrún Hauksdótttir, 5.6.2008 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband