21.5.2008 | 06:03
Íslandsferd
Tad var yndislegt ad koma til Íslands....Gott vedur en frekar grá náttúra.
Kom mér svosem ekki á óvart hvad íslendingar eru svartklæddir og tungir ekki illa meint en er áberandi tegar madur kemur í heimsókn til landsins.
Afmæli mömmu var bara snilld..Skemmtidagskrá og gódir gestir.
Maturinn fyrsta flokks.
Margar rædur voru á dagskrá tannig ad ég las aldrey mína upp bara vannst ekki tími til tess.
KK fór audvitad á kostum en hann var leynigestur hófsins, rosalega var hann skemmtilegur.Hann er bara snilld tessi madur og módir mín med stjörnur í augunum en hann er í mikklu uppáhaldi hjá henni.
Dætur mínar budu mér í Bláalónid,nudd og flottann kvöldverd á veitingarstadnum sem var bara dásamlegt.Takka rosalega vel fyrir mig elsku dætur mínar.
Ég fór svosem ekki langt var mest med dætrum mínum og systkinum heima hjá snúllu mömmu minni.
Skelfilegt atvik átti sér stad...Dóttir mín missti eina af sínum bestu vinkonum en hún vard brádkvödd á fimmtudagsmorguninn.
Stórt skard er hoggid í tennann góda og trausta vinkonuhóp.
Sendi mínar dýpstu samúdarkvedjur til tín elsku Dagrún og til allra vinkvenna tinna , til fjölskyldu Elóar okkar.+++ Engilll á jördu ,engill á himni +++
Tessi fallegu ord eru einkunnarord vinkvennanna.
Eigid gódann dag.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:15 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir falleg orð og hlýjan hug..
og takk fyrir samveruna, var svo æðislegt að fá þig. Afmælið hennar ömmu var bara æðislegt í alla staði- svo skemmtilegt.
knús
Dagrún (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 08:40
Frábært að ferðin þín gekk vel á klakan til hamingju með mömmu þína En mikið er þetta sorglegt sendi samúðarkveðjur til ykkar Elskuleg hafðu það ljúft
Brynja skordal, 21.5.2008 kl. 10:54
Velkomin heim aftur Gurra mín og auðvitað hefur verið gaman að njóta samvista með fjölskyldunni. Svo færðu sjálfsagt heimsóknir í danska sumarið.
Samúðarkveðjur til þeirra sem eiga um sárt að binda núna
Sigrún Jónsdóttir, 21.5.2008 kl. 15:14
Yndislegt að allt tókst svona vel með afmælið hennar mömmu þinnar, get nú séð hana fyrir mér með stjörnurnar í augunum að hlusta og horfa á hann KK, hann er bara góður
Það er alltaf svo gott að koma heim
Sorgleg þessi frétt sem þú skrifaðir, samúðarkveðjur til Dagrúnar og allra þeirra sem eiga um sárt að binda.
Anna paa Skagen (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 16:34
Takk elskurnar mínar fyrir falleg og notaleg ord.
Næstu daga er ég frekar upptekin ..Verdur sennilega ekki neitt blogg á medan.
stórt knús á ykkur öll.
Gudrún Hauksdótttir, 22.5.2008 kl. 09:51
Gott að það gekk vel
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:49
Takk fyrir síðast. yndislegt að þú komst og vonandi hefur heimferðin gengið vel
knús knús
Margrét Hrönn Þrastardóttir, 25.5.2008 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.