14.5.2008 | 06:38
Næst á dagskrá
Tá fer ad koma ad íslandsferd.Á flug á hádegi á morgunn,Hef hugsad mér adeins ad skreppa í Maremekko og í eina búd á strikinu ádur ef tími gefst til..Ætla nefnilega ad taka lestina á völlinn Hér eru öll herbergji ad verda tilbúin fyrir Slóvakanna allt klárt ,Nýju rúmin komu í gær,legg tad í hendur bóndanns ad gera tau klár.
Hlakka mikid til ad koma í fadm fjölskyldunnar minnar.
Barnabarn mitt sem er 3ja ára getur ekki bedid eftir ad fá ömmu til sýn,veit audvitad ad ég er BARA ad heimsækja hana
Bádar mínar dætur á íslandi eiga von á börnum í ár.Önnur í júlí og hin í nóv.Tad er svo dásamlegt ad upplifa tad tegar fjölskyldan stækkar og madur verdur ríkari og ríkari.
Stúlkurnar mínar eru ad ákveda einn dag saman med mömmu sinni og verdur allavega farid í Bláalónid ad slappa af.Sídan út ad borda ,geri allavega rád fyrir tví tar sem mín fjölskylda er frekar mikid fyrir gódann mat
Vid hjónakornin vöknudum vid mikil læti í hundunum kl 2 í nótt.
Bóndinn fór nidur en sá ekki neitt ,hugsudum kannski einhver ad ganga of nálægt húsinu.
En stuttu seinna byrjudu teir aftur og vid í fötin og nidur.
Einhver var sennilega í gardinum,bóndinn ætladi bara ad hlaupa út ad kíkja eftir en ég spurdi villtu ekki hafa eithvad med til ad verja tig ef einhver er tarna úti med vopn? Nei nei hann hljóp bara út og hundarnir á eftir.Sá engann en hundarnir voru vissir um ad tarna var einhver á ferd inni í gardinum.Annar minna hunda er vakthundur, tad fer sko enginn frammhjá henni.Hún er ávallt á vakt.
Madur svaf svo sem ekki mikid eftir tetta atvik minnug tess ad brotist var hér inn í nóv og hreinsad út úr húsinu.Mjög ótægileg tilfinning.
Nú verdur eldhúsid gert hreint í dag,allt tvegid úr öllum skápum tá er ég klár í flug
Tad er bara spurning hvernig föt á madur ad taka med sér ???Er ekki frost tarna á klakanum,legg stuttbuxunum og í vadmálsfötin.
Geri ekki rád fyrir ad vera í tölvunni á íslandi.
Tangad til næst
Eigid gódar stundir
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ég get ekki beðið að fá þig!!!!!! vííí og hvað þá Milla hehe...
NEi nei hér er sól og blíða og sumarið að koma.... bara stuttbuxur í töskuna
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 09:15
Sumar segiru???
OK tá læt ég bara stuttbuxur ´med.
Ég er líka voda spennt ad hitta ykkur.
Heyrdu ég gæti svona til öryggis tekid sólina med ,ég er hvorteder ekki hér á medann
Gudrún Hauksdótttir, 14.5.2008 kl. 09:33
Ó, en gaman hjá þér Gurra mín. Njóttu daganna með þínum og hafðu það gott mín kæra
Sigrún Jónsdóttir, 14.5.2008 kl. 09:37
Úff hvað það verður gaman hjá þér og þínum
Njóttu tímans hér á okkar ástkæra landi. Sól í dag og flott veður en spurning um næstu daga hvort það dugi að hafa bara stuttbuxur með í töskunni. En allavega hafðu það sem best á meðan að þú verður hér. Kveðja til mömmu þinnar og allra sem ég þekki í familien.
Kveðja af svölunum á Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 13:51
takk fyrir komment á 123.is og nú hef ég sent ósk um bloggvináttu, hjartanlega velkomin á listann minn :) og góða ferð á klakann, sem er bara ekkert svo kaldur núna
Guðrún Jóhannesdóttir, 14.5.2008 kl. 14:37
Ohhh hvað það verður gaman hjá þér að hitta ættingjana þína, taktu helling af hita og sól með þér og sendu hingað í litla fallega fjörðinn okkar, knús til þín og þinna
Halldóra Hannesdóttir, 14.5.2008 kl. 22:35
Hafðu ljúfar stundir á klakanum með þínu fólki
Brynja skordal, 18.5.2008 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.