BB fundinn

Beach Boy er fundinn öllum til mikillar gledi.

Hundurinn var kominn eina 15 km leid.

Henning vinur minn fann greiid liggjandi í traktorsförum og búinn ad grafa sig enntá lengra nidur,sokkinn nidur í moldarpitt og vatn.

Tetta var vid bóndabæ sem hafdi 2 tíkur sem voru í løbetid líka svo hann hefur ætlad ad bída eftir ad tær kæmu út en eigandinn var búinn ad vera var vid BB og á leidinni ad hringja á lögregluna.....Gott ad fá tig heim elsku BB okkar.

 

Læt myndir af BB sídar ,settum hann í pössun á medan vid girdum gardinn betur af gera hann hundaheldann.

Bara ad láta ykkur vita og einnig tad  ad hitastigid er 25 gr. Dog Munching Dog Munching Dog Munching Dog Munching Dog Munching  Dog Munching 

 

Eigid gódann dag.






« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe BB hann er nú meiri kallinn sko. Börnin mín hafa alveg fylgst með þessu öllu og eru þvílíkt að lifa sig inní þetta hahahahaha...

Enn það er gott að hann fanst svo!

Hey ég veit! þú kemur svo bara með góða veðrið hingað því þá er ég búin í prófum og get notið þess 

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 08:58

2 identicon

Gott að vinurinn er fundinn. Gott að hann er kominn heim.  Já þetta með blessað veðrið, finn að það er að nálgast Ísland og þá rignir annarsstaðar.  Hafðu það sem best.  Kveðja af Skaganum

Anna Bja (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 09:49

3 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Þetta voru góðar fréttir , þú mátt alveg ýta þessari sól til okkar hún er ekki að haldast nógu lengi, skýin taka alltaf völdin  já svo máttu endilega láta hitann fylgja með sem kaupbæti  kveðja til ykkar úr litla fallega firðinum

Halldóra Hannesdóttir, 8.5.2008 kl. 11:16

4 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Helga mig vantar emailið þitt, sendi þér lykilorðið

Halldóra Hannesdóttir, 8.5.2008 kl. 11:18

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gott að hvutti er fundinn.  Ég hefði ekkert á móti hitastiginu hjá ykkur....allan ársins hring, en það er víst ekki á allt kosið í þessu lífi.

Knús á ykkur í Danaveldi

Sigrún Jónsdóttir, 8.5.2008 kl. 12:46

6 identicon

Stelpur mínar...Ég se um sólina ad koma henni til ykkar

Knús til ykkar.

jyderupdrottningin (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband