6.5.2008 | 06:30
Beach Boy týndur
Tad er oft sem madur ser auglýst eftir dýrum ,köttum eda hundumm serstaklega...
Um daginn sá ég á einum ljósastaurnum mynd af hundi sem var týndur og ég hugsadi .Ææææ tad hlýtur ad vera sárt tegar dýrabörnin manns hverfa.
Nú er minn hundur týndur og tad gerir sárt....
Beach Boy af Newfoundlender kyni hvarf í gær..Hann er í løbetid
á gódri íslensku segir í ordabók: brundtíd.
kalladur var út her manna og var leitad í 10 tíma í gær.
Tad er med ólíkindum ad enginn hefur sed til hanns svona stór hundur á ferd og ad enginn taki eftir honum er mjög skrítid.
tad er eins og loftid hafi hreinlega gleypt hann.
Ekid var í alla nærliggjandi bæji framm til kl 22 í gærkveldi en hvorki tangur né tetur fannst.
BB er mjög flottur verdlaunahundur og er fengur fyrir óprúttna ad ná honum....Vonum samt ad hann hafi verid í svona mikilli törf ad hann feli sig bara fyrir okkur.
Áfram verdur leitad í dag og hengdar upp myndir af honum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Jiii enn hræðilegt.... vona að hann finnist sem allra allra fyrst, verst að vera ekki hjá ykkur að leita...
knús á ykkur
Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 10:10
OMG, Gurra ertu komin með nýja síðu og ég ekki að fatta þetta allt saman.
Vona að BB fynnist sem fyrst. Annars bara allt gott að frétta af mér, var fyrir vestan um helgina á blak móti, mikið fjör og gaman. Skemmti mér annars alltaf svo vel er ég fer vestur. Keyrði suður í alveg meiri háttar fallegu veðri frá Sugandacity til Hólmavíkur þá kom þoka og svo rigning er við komum í Borgarfjörðinn. Myndin sem ég tók af ykkur í Köben er bara góð, skemmtilegt hvernig við hittumst þar. Hilsen fra Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 10:28
Vona að þessi fallegi hundur finnist sem fyrst.
Hef ekki heyrt talað um auglýsingar á ljósastaurum lengi
Sigrún Jónsdóttir, 6.5.2008 kl. 12:00
ææ vonandi finnst hundurinn ykkar sem fyrst hlakka til að fá góðar fréttir að hann sé komin í hús En takk fyrir kommentið á minni síðu gott að vita af góðri gistingu ef ég verð á ferð á þínum slóðum hafðu það ljúft Elskuleg
Brynja skordal, 6.5.2008 kl. 12:45
Gódir bloggvinir takk fyrir öll tessi gódu komment...
Anna mín .Já madur er svo mikid fidrildi ad geta ekki verid á einum stad hehe.
Tetta er líka mikklu skemmtilegra en á hinu blogginu og gódir bloggvinir.
knús til allra.
jyderupdrotningin (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.