5.5.2008 | 09:02
Stutt milli stríds og fridar
Mörg ykkar hafa eflaust farid í veidiferd og fundid fridinn sem tví fylgjir ei af betri leidum til ad tćma hugann,finnst ykkur ekki?
Ég tók tátt í einni svona veidiferd í gćr og var ferdinni haldid til Kalundborgar....
Tad var ótrúlega fljótt sem fallid var í fridartrans og ekki neitt sem haggadi teim fridi.
Ferjur sigldu framhjá,kajakar og skemmtibátar af öllum gerdum.
Tetta jók bara á gledina og útsýnid yfir á ströndina hinumeginn vid höfnina vara mjög fallegt.
Med í för var skemmtilegt fólk átti til ad láta flottar settningar fjúka og gódur kennari sem sýndi okkur réttu handtökin vid veidarnar.
tekin var med piknikkkarfa sem innihélt gódgćti eins samlokur,rauvín ,kaffi og vatn.
Tessi stund vid vatnid gaf öllum mikid enda mjög treitt fólk á ferd sem vantadi naudsynlega hvíld og losun hugans.
Fiskur beit á og fagnadarlćtin létu ekki á ser standa, tar var á ferd madur sem var í sinni fyrstu veidiferd og kátinan eins og hjá hundi sem er ad fá eigandann heim eftir langann vinnudag...
Enntá er verid ad minna á fiskinn.Sástu tetta,flottur fiskur,hvernig eigum vid ad matreida hann,grilla eda??????
Já gledin er sćt...
Eftir dásamlegan tíma vid vatnid var haldid heim á leid .Allt sett í bílinn og ekid af stad allir med bros á vör.
Eftir 400 metra keyrslu mćtti okkur heldur dapur sjón.2 bílar út í kanti med brottnar rúdur eftir skotárás og lögregla mćtt á stadinn.Ekki hafdi tetta einu sinni truflad okkur vid ströndina.
Vid ákvádum ad aka fljótt framhjá og láta tessa sýn ekki trufla og eidileggja tennann dásamlega dag,turftum ad flíta okkur med fiskinn heim í matreidslu...
Tad er stutt á milli stríds og fridar.
Lćt nokkrar myndir fylgja med í för.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:06 | Facebook
Athugasemdir
Ohhh enn dásamlegt
Dagrún Fanný (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 16:07
Vona ađ fiskurinn hafi bragđast vel. Gott ađ eiga friđsćlan dag viđ fiskveiđar í góđum hópi. En hvađ er ađ frétta af skotárásinni? Ég er nú einu sinni "fréttafíkill".
Sigrún Jónsdóttir, 5.5.2008 kl. 16:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.