12.2.2010 | 13:27
112
Í gær var dagur 112 haldinn hátídlegur ef hægt er ad segja svoleidis.Held ad flestir landsmenn og allavega nokkrir utanlands hafi veit honum athygli ,alla veganna gerdi ég tad og er tad vel.
Ég hlustadi á "ísland í dag" frá í gærkveldi tar var einmittt hljódritud upphringing í 112 send út.
Mikid dádist ég af tessari konu sem hringdi inn vid hrædilegar adstædur og hélt ró sinni med algjörri snilld.Hún var med ungt barn sitt í húsinu ,annad barn sem var frænka hennar og svo fadir hennar sem hafdi fengid hjartaáfall í sófanum inni í stofu.
Med ótrúlegri ró hringdi hún í 112 línuna og sagdi hvernig adstædur væru á stadnum.Konan hlustadi og gerdi allt sem í hennar valdi stód og fór eftir teyrri rödd er taladi frá neydarlínunni.Hún gerdi eins og hún gat ad láta litlu frænkuna ekki verda hrædda tó svo ekki sé komist hjá tví en hún med skynsemi sinni reyndi ad fá barnid fram eda kíkja út eftir mannaferdum.
Tessi kona bjargadi födur sínum á neidarstundu med hjartahnodi.
Ég upplifdi tad einnig er ég hlustadi á tessa duglegu konu ad ég fekk sýn aftur í tímann er ég sjálf bjargadi mínum manni er hann fekk hjartaáfall fyrir 7 árum sídan.
Hann byrtist mér í dag aftur og aftur liggjandi á gólfinu í svefnherberginu okkar med engann hjartslátt.Ekkert.
Ég gaf honum hjartahnod og blés í hann líf.
Núna er ég skrifa tessar línur fæ ég yfir mig mikkla ró og fyllist gledi yfir ad hafa bjargad mannslífi ,bjargad manninum mínum sem ég var gift og er fadir barnanna minna.
Audvitad er ég alltaf glöd yfir tví ad hafa getad bjargad honum en vid svona upprifjun tá verda tilfinningarnar svo einlægar og sterkar.Tad er gott ad rifja tennannn atburd upp tví mér finnst ad vid eigum ekki ad gleyma tví hvad vid vorum ótrúlega sterk og gáfum einhverjum möguleika á ad lifa áfram og lengur.
Gud gaf mér tennann sterka kraft til ad takast á vid svona erfidar adstædur.Tad verd ég alltaf takklát fyrir.
Ég kvet alla sem geta ,ad fara á námskeid í "Hjálp i vidlögum ",Tad getur bjargad mannslífi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 8.9.2010 kl. 09:46 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir að segja okkur þetta, ég er að fara á námskeið í næstu viku hjá Rauða krossinum. Kær kveðja til þín elskuleg og hafðu það sem allra, allra best í vetrarríkinu Danmörku.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2010 kl. 13:41
Got hjá tér Ásdís mín.Held ad svona umræda setji fólk í gang.
gangi tér vel á námskeidinu.takk fyrir fallega kvedju.
Gudrún Hauksdótttir, 12.2.2010 kl. 13:58
Ég fór í fyrra á skyndihjálpar-námskeið. Alveg nauðsynlegt að halda þekkingunni við, maður veit aldrei hvenær maður kemur að slysi eða einhverjum í hjartastoppi. Held að það sé stærsta gjöfin að geta bjargað ástvini (og raunar hverjum sem er) frá ótímabæru andláti. Þetta hefur verið gífurlega erfið lífsreynsla fyrir þig, en með jákvæðri útkomu (((((((*knús*)))))))
Hjóla-Hrönn, 12.2.2010 kl. 17:27
Hrönn.tad er sko satt.Miilvægt ad halda sér vid .Var ad heyra tad,ad núna sé blásid í nef en ekki munn.Á bágt med ad trúa tví vegna tess ad tad virkar alls ekki eins vel.En hugsanlega gert tá vegna sýkingarhættu ????
Hef tekid tad jákvæda med mér úr tessari reynslu.
Stórt knús til tín
Gudrún Hauksdótttir, 12.2.2010 kl. 17:37
takk fyrir að deila með okkur þessu. ég fór á svona námskeið fyrir tveimur árum, en hafði farið fyrir mörgum árum, tími var komin á að rifja upp.
Hafðu blessaðan laugardag
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.2.2010 kl. 10:49
Gott hjá tér Steina ad rifja upp.Fyrsta hjálp skiptir svo mikklu máli og hver sekunda telur.
Takk fyrir og sömuleidis eigdu daginn ljúfann:)
Gudrún Hauksdótttir, 13.2.2010 kl. 12:35
Ég fór í fyrrasumar, og núna er kennt að blása tvisvar (um munn, nef og munn hjá börnum) og pumpa 30 sinnum. Það sé mikilvægara að pumpa en blása til að halda blóðstreyminu og súrefnisflæðinu gangandi, því það fer alltaf eitthvað loft inn í hvert skipti sem er þrýst niður á bringubeinið.
Hjóla-Hrönn, 13.2.2010 kl. 13:05
´Takk fyrir tetta Hrönn mín.Hugsadu tér hvad tad er mikilvægt ad kunna tetta .Já og nota tad í naud.Veit um konu sem horfdi á manninn sinn deyja á eldhúsgólfinu vegna tess ad hún hreinlega fraus er hann fekk hjartaáfall og fell um.Tad er bara skelfileg hugsun og tingra en tárum taki.
Gudrún Hauksdótttir, 13.2.2010 kl. 13:53
Já þetta var svo hjartnæmt símtalið í þættinum, ég bara grét.
þú stóðst þig líka svo vel með pabba....frábært hvað þú getur nýtt alla reynslu til góðs
knús
Dagrún (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 18:24
Takk elsku Gurra fyrir að deila þessari reynslu þinni með okkur,veistu að þrisvar er ég búin að skrá mig á skyndihjálpar námskeið hjá Kvennasveitinni sem ég er í,en í ÖLL Skiptin hef ég orðið að hætta við vegna veikinda,alveg ótrúlega svekkjandi,var einmitt að dást að þessari ungu konu,sem var ekki bara ein með börnin og pabba sinn heldur komin 10 vikur á leið með annað barn,hún var alveg ótrúleg hetja og það ert þú líka elsku vinkona,((((kærleiksknús)))) á þig ljúfa kona
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 14.2.2010 kl. 01:34
Dagrún mín.Veistu.Ef vid ætlum ad njóta í lífinu tá er um ad gera ad notra bitra reynslu til góds.
Gangi tér vel Kolaportinu elskan.
Gott ad hreinsa til í skápum og geymslunni.
Gudrún Hauksdótttir, 14.2.2010 kl. 13:16
Takk fyrir Sigga mín.Gott hjá tér ad ætla fara á námskeidid.Eins og tú serd tá skiptir tetta svo mikklu máli.
Eigdu ljúfa helgi mín kæra
Gudrún Hauksdótttir, 14.2.2010 kl. 13:17
Gurra mín, það hlýtur að vera dásamleg tilfinning að hafa svona bjargað mannslífi, svo ekki sé talað um sinn nánasta, þó það skipti ekki máli. En það er rétt hjá þér auðvitað á maður að fara á svona hjálparnámskeið. Við vitum aldrei hvenær við lendum í svona að stæðum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2010 kl. 10:29
Ég var vitni að svona fyrir nokkrum vikum síðan.Ég var í símanum og talaði við 112 og annar sterkari en ég hnoðaði.Það setti mig á vondan stað er minn strákur dó eftir krampa.Húsband hnoðaði hann í gang þá.Það væri fróðlegt að hlusta á spilun á öllum þeim símtölum sem ég hef hringt í það númer.Það er getur bjargað lífi að kunna eitthvað fyrir sér í skyndihjálp.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 12:48
Ásthildur mín.
Tilfinningin er dásamleg,mér finnst líka svo mikilvægt ad muna og minnast tess svona endrum og sinnum ef madur hefur tekid tátt í svona kraftaverki.
Kvedja í kúluna til ykkar elskuleg
Gudrún Hauksdótttir, 15.2.2010 kl. 12:56
Elsku Birna mín.tad er sko tingra en tárum taki ad missa sinn nánasta vid svona adstædur.MInn sonur fekk líka krampa oft og mörgusinum en eitt skiptid féllu lungun saman ,hann dó hreinlega af teim völdum en var lifgadur vid í sjúkrabílnum á leid á sjúkrahúsid.Hann var heppin elsku hjartans Thorbjörn minn .Get nokkurnveginn sett mig í tín spor elsku Birna mín.Langar svo ad senda tér stórt fadmlag elsku vina.
Gudrún Hauksdótttir, 15.2.2010 kl. 13:00
Fer alltaf á skyndihjálparnámskeið á hverju ári... til öryggis
Jónína Dúadóttir, 18.2.2010 kl. 09:39
Bara yndisleg! Mig var að dreyma þig í nótt .... Varst svo yndisleg með tár í augunum sem veit á gleði!
www.zordis.com, 9.3.2010 kl. 08:59
Takk fyrir að deila þessu með okkur Guðrún mín. Þú ert yndisleg manneskja
, 11.3.2010 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.