21.1.2010 | 10:30
Ad veita sér vellídan í gegnum magann.
Hafid tid leitt hugann ad tví ,hvad hreyfing er mikils virdi fyrir líkama og sál?
Öll hreyfum vid okkur eithvad í hverri viku eda oft í viku.Mismikid tó sumir kannski mikid og adrir allt of lítid eins og ég t.d.
Tó hjóla ég allar mínar ferdir innanbæjar ,hjóla á hverjum degi,tad er bara ekki nóg fyrir mig.Vid erum öll med misjafnt tempó í líkamanum.Mitt tempó er hratt tá einhvernveginn tarf ég meyri hreyfingu til ad komast í form.Er ad vinna í tví.......Enntá.
Nei svona í alvöru tá sé ég tad ad tad r bara spurning um tvennt hjá mér ....Gód heilsa eda léleg heilsa.Audvitad svara ég "Betri heilsa" Er tá ekki bara ad gera eithvad í tví???
Ôll vellídan kemur í gegnum sál og líkama ,tad vitum vid flest.Vitum vid líka ad vellídanin kemur fyrst og fremst í gegnum magann?.Allt byrjar tetta í maganum.Vid turfum ad læra ad ná í sjálfid okkar og vellídanin nidur í maga.Tar tengjumst vid okkur í raun og veru.
Vid sjórnumst af teim tilfinningum sem vid höfum:
Ást ,umhyggja ,kærleikur,jákvædni = Hamingja,vellídan
Hinsvegar:Sektarkennd,medvirkni,afbrýdisemi,öfund,=óhamingja og vanlídan.
Tessar tilfinningar eru til stadar í maganum .Med gódri öndun og slökun á líkanmanum getum vid breytt teim sídari í tá fyrri.Hvad er yndislegra?
Audvitad er tetta skyndilausn en virkar ótrúlega vel og byrjun alls góds.
Tessi skyndilausn er í raun og veru svo einföld .
Gefdu tér 3-5 mínútur tar sem tú ert og dragdu djúft andann nidur í maga ekki tenja út brjóstkassann.Haltu smá stund og andadu hægt frá tér .
Tetta er gott ad endurtaka 3-5 sinnum.Svo er enntá betra ad opna brjóstkassann og lifta handleggjum uppfyrir höfud og axlir upp ad eyrum og halda smá stund ..Anda hægt frá sér og handleggji nidur.
Geridi tetta nokkru sinnum .Gefur ótrúlega velllídan inn í daginn.
Gangi ykkur vel .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
Athugasemdir
þetta er frábær aðferð og mikið til í þessu. Ég er mjög mikið í að ''dekra'' við sjálfa mig og mína nánustu með góðum mat, búa til stemningu í kringum mat og hafa það huggulegt með mat eða einhverju matarkynns. þarf alveg rosalega mikið að koma mér útúr því og er byrjuð :)
Gangi þér vel líka
Dagrún (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 11:21
Já madur etur svo hæglega fest sig í tví sem manni tykjir rétt og gerir med gódum hug.
En tá er bara ad fara nidur í maga og kíkja eftir lausnum.....
Knús til tín Dagrún mín
Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 11:29
góð ráð hér. Takk fyrir það.
Og takk fyrir skilaboðin mín megin Guðrún. hafðu það sem allra best.
Jóna Á. Gísladóttir, 21.1.2010 kl. 13:38
Takk Jóna mín og hafdu tad sömuleidis sem best.
kv.
Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 13:46
Mér líst vel á þettaKnús mín kæra
Jónína Dúadóttir, 21.1.2010 kl. 13:47
Takk fyrir þessi ráð. Er einmitt sjálf að taka mig í gegn því ég er að koðna niður úr hreyfingarleysi. Kveðja í Hyggestuen
, 21.1.2010 kl. 14:31
Flott hjá þér, takk fyrir
Ásdís Sigurðardóttir, 21.1.2010 kl. 14:39
Ninna mín tetta er ad virka svo vel..
Knús til tín
Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 14:48
Dagný mín..Tad er ég líka ad gera.Tá er tetta gód byrjun:)
Gangi tér vel med hana
Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 14:50
Njóttu vel Ásdís mín
Kvedja til ykkar og vona ad tid séud med betri heislu
Knús.
Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 14:51
Gurra mín ég ætla einmitt að fara að hlú að sjálfri mér þegar í missi litlu stelpurnar mínar. Þá kemur tími sem ég hef ekki haft í tvö ár. Það er alltaf eitthvað gott sem kemur út úr sorginni ef maður leitar eftir því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.1.2010 kl. 17:16
Tar er ég svo sammála tér.Mikid verdur tad gott fyrir tig ad geta hlúd ad tér og bara tér mín kæra.Tá er gott ad byrja á ad kíkja nidur í magann og grafa allt tad jákvæda,trausta ,og allt tad sem tú ert búin ad geyma í langann tíma.Ekki tad ad tú sér ekki jákvæd og trygg.Tad er bara svo mikid ónotad tarna nidri sem gott er ad leita í.
Kvedja í Kúluna til ykkar
M
Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.