5.5.2008 | 09:02
Stutt milli stríds og fridar
Mörg ykkar hafa eflaust farid í veidiferd og fundid fridinn sem tví fylgjir ei af betri leidum til ad tćma hugann,finnst ykkur ekki?
Ég tók tátt í einni svona veidiferd í gćr og var ferdinni haldid til Kalundborgar....
Tad var ótrúlega fljótt sem fallid var í fridartrans og ekki neitt sem haggadi teim fridi.
Ferjur sigldu framhjá,kajakar og skemmtibátar af öllum gerdum.
Tetta jók bara á gledina og útsýnid yfir á ströndina hinumeginn vid höfnina vara mjög fallegt.
Med í för var skemmtilegt fólk átti til ad láta flottar settningar fjúka og gódur kennari sem sýndi okkur réttu handtökin vid veidarnar.
tekin var med piknikkkarfa sem innihélt gódgćti eins samlokur,rauvín ,kaffi og vatn.
Tessi stund vid vatnid gaf öllum mikid enda mjög treitt fólk á ferd sem vantadi naudsynlega hvíld og losun hugans.
Fiskur beit á og fagnadarlćtin létu ekki á ser standa, tar var á ferd madur sem var í sinni fyrstu veidiferd og kátinan eins og hjá hundi sem er ad fá eigandann heim eftir langann vinnudag...
Enntá er verid ad minna á fiskinn.Sástu tetta,flottur fiskur,hvernig eigum vid ad matreida hann,grilla eda??????
Já gledin er sćt...
Eftir dásamlegan tíma vid vatnid var haldid heim á leid .Allt sett í bílinn og ekid af stad allir med bros á vör.
Eftir 400 metra keyrslu mćtti okkur heldur dapur sjón.2 bílar út í kanti med brottnar rúdur eftir skotárás og lögregla mćtt á stadinn.Ekki hafdi tetta einu sinni truflad okkur vid ströndina.
Vid ákvádum ad aka fljótt framhjá og láta tessa sýn ekki trufla og eidileggja tennann dásamlega dag,turftum ad flíta okkur med fiskinn heim í matreidslu...
Tad er stutt á milli stríds og fridar.
Lćt nokkrar myndir fylgja med í för.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
3.5.2008 | 06:06
Mikid er um tónleikahald tetta árid eins og ádur hér í danmörku
Ég er nýkomin frá stórtónleikum Björgvins Halldórssonar í Cyrkusbyggningen í křben..
Ja ég gef teim tónleikum 10 af 10 mögulegum engin spurning
Bjöggi fór á kostum eins og adrir sem med honum voru.
Bubbi verdur svo núna í haust og svo ćtlar Elton John minn madur ad vera med tónleika í parken í nóvember.
Midasala er í gangi og trúi ég ad madur verdi ad hafa hradar hendur vid kaup á einum slíkum.
Sama góda vedrid hér ...Ég taladi til Berlínar í gćrkveldi um 24 leitid og var mér tjád ad hitstigid vćri um 17 gr...Kaupi tad ekki alvegsvona billigt.
En sumarid er komid og enga övund tó eithvad se hlýrra í nćsta bć.
Tid sem hafid heimsótt Kaupmannahöfn á sídustu mánudum,hafid kannski tekid eftir útlendingum hugsanlega slóvakar sem standa í hópum á strikinu og spila med 3 spilastokka á götunni og kúlu sem madur á ad finna ,leikurinn er svona...
Stokkunum er ruglad og leikmadurinn á ad setja fótinn á tann stokk sem hann heldur ad kúlan se undir.Tú hefur tá sýnt tá upphćd sem ´spila á um ,sídan er stokknum snúid vid og tú TAPAR.......Tví midur engin kúla.
Ég gerdist svo krćf eftir ad hafa séd fólk spila og tapa stórum upphćdum sýndi upphćdina sem ég vildi spila fyrir setti svo fótinn á tann stokk sem ég áćtladi ad kúlan vćri undir en vissi ad svo var ekki,hélt fćtinum á stokknum og snéri svo hinum stokkunum vid mjög snökkt vid lítinn fögnud slóvakans´flutti sídan fótinn ad teim sem ég hafdi valid og engin kúla.....heimtadi mína peninga aftur og hótadi lögreglunni ef hann ykki léti mig fá tá.Fólk var farid ad fylgjast med okkur og hann gaf mér mína peninga. En ég var löngu búin ad taka eftir tví hann fjardlćgir kúlurnar tannig ad tú tapar ALLTAF ....Munid bara ad snidganga tessa glćpamenn sem fá ad komast upp med ad stela stórupphćdum af ferdamanninum sem svo nennir kannski ekki ad gera neitt í málinu ,stoppar kannski bara í einn dag.
Ég ćtla alla vega ad spara minn pening tá kemst ég á tónleika med Elton John
Gottt val finnst ykkur ekki?
Eigid gódann dag.
Hvad sk
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
2.5.2008 | 07:33
Sumar stemmning ,komidi sćl
Hér í jyderup er frábćr sumarstemmning....
Ég vaknadi vid fagnadarlćti hundanna minna kl 6 í morgunn tar sem smidurinn minn hafdi hleypt teim úr í sólina og fćrt teim morgunverdinn sem stód af velblöndudum turrmat ,ísl lýsi og vatni.
Hver myndi neita svona lystaukum?????
Vedrid er dásamlegt sól og 17 gr. hiti svona í morgunsárid.
Ad ganga um hverfid mitt núna er svo skemmtilegt mikid af fólki á ferdinni og margir ad vinna í gördum sínum.
Sumarid er komid tad er víst eftir langa bid...
Set hér inn mynd af Beach Boy og Snevjú sem ég er svo stolt af;)
Eigid gódann dag
ég ćtla út í sólina